top of page
Search

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna 2024 er lokið!

  • khfbio
  • Mar 18, 2024
  • 1 min read

Síðustu helgi var Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna haldin í 10 skipti, það var ótrúlega gaman og geggjuð stemNing! Takk kærlega fyrir frábæra helgi. Verðlaunahafar KHF árið 2024 voru:


Besta Stuttmyndin – „Guðni“. Leikstjóri: Óliver Tumi Auðunsson


Besta Handrit – „Guðni“, eftir Óliver Tuma Auðunsson


Besta Myndataka –– Jun Gunnar Lee Egilsson og Reynir Snær Skarphéðinsson fyrir myndatöku í „Að elta kanínu“


Besta Tæknilega útfærsla – „Að elta kanínu“. Leikstjóri: Jun Gunnar Lee Egilsson


Besti leikur – Salka Björnsdóttir fyrir leik sinn í Kjallarinn


Hildarverðlaunin fyrir bestu tónlist – Árni Björn Þórisson fyrir tónlistina í „Að elta kanínu“


Áhorfendaverðlaun Laugardags – „Hamskipti“. Leikstjóri: Patrekur Thor


Áhorfendaverðlaun Sunnudagur – „Fína lífið“. Leikstjórar: Axel Sturla Grétarsson og Haukur Már Birgisson

 
 
 

Recent Posts

See All
Það styttist í khf 2025!

Það eru 18 dagar í hátíð, við erum í fullu stuði að undirbúa og orðin svakalega spennt! Okkur Hlakkar til að sjá ykkur! Áfram KHF!

 
 
 
Opið fyrir umsóknir á KHF 2025

Það er opið fyrir umsóknir á Kvikmyndahátíð Framhaldsskólanna 2025. Umsóknarfrestur er til 2. Des 2024 en athugið að myndin þarf ekki að...

 
 
 

Comments


© 2019

bottom of page