top of page
Search

Opið fyrir umsóknir á KHF 2025

  • khfbio
  • Nov 22, 2024
  • 1 min read

Það er opið fyrir umsóknir á Kvikmyndahátíð Framhaldsskólanna 2025. Umsóknarfrestur er til 2. Des 2024 en athugið að myndin þarf ekki að vera tilbúin þegar sótt er um. Lokaútgáfur af myndunum ykkar þurfa að berast til okkar ekki seinna en í byrjun Febrúar. Endilega hafið samband ef eitthvað er óljóst.

 
 
 

Recent Posts

See All
Það styttist í khf 2025!

Það eru 18 dagar í hátíð, við erum í fullu stuði að undirbúa og orðin svakalega spennt! Okkur Hlakkar til að sjá ykkur! Áfram KHF!

 
 
 

Comments


© 2019

bottom of page